Hörmulegt

Það er svosem lítið hægt að segja eftir svona leik. Við vorum bara ekki tilbúnir í spræka Stjörnumenn. Það er alveg deginum ljósara að nú verða menn að taka sjálfa sig í naflaskoðun og hætta að benda á allt og alla aðra. Ég vil bara biðja fólk afsökunar á leik okkar í dag og ég trúi ekki öðru en að nú taki menn sig saman í andlitinu og leggi allt í leikinn við HK næsta laugardag.

Óli Stebbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er þetta eitthvað skot á mig?

eyþór atli (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 02:34

2 identicon

ég legg til að allir leikmenn liðsins safni mottu þangað til að við vinnum leik....menn eða mýs

orri (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 10:31

3 identicon

Skot á þig, mig og alla sem stigu inn á völlinn í gær. Ertu ekki sammála mér drengur?

Sjö-an (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 14:21

4 identicon

jú ég er mjög sammála þer óli minn, ég sagði þetta nú bara út af því að ég lá svo vel undir höggi

eyjobro (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband