Tímamót í knattspyrnusögu Grindavíkur

Hinn eini sanni Jónas Ţórhallsson hefur ákveđiđ ađ stíga út úr ađalstjórn knattspyrnudeildar í fyrsta sinn síđan hann gekk í hana áriđ 1977. Nú er áriđ 2007 og ţví hefur hann setiđ samfellt í stjórninni í heil 30 ár, sem er auđvitađ međ hreinum ólíkindum.

Ţess má geta, til marks um tímann sem Jónas hefur gefiđ deildinni og ţá ţróun sem hann hefur upplifađ innan stjórnarinnar og félagsins, ađ ţegar leikmađur meistaraflokks til fjölda ára, Eyţór Atli Einarsson fćddist, og um svipađ leyti og Óli Stefán Flóventsson fagnađi 8 ára afmćli sínu, ţá var Jónas búinn ađ sitja í 6 ár í stjórn. 

Í flestum öđrum félögum ţykja 6 ár langur tími í stjórnarsetu.

Ţađ má ţví, međ sanni segja ađ leikmenn Grindavíkur ţekki fótbolta ekki öđruvísi en međ Jónas sem órjúfanlegan hluta af honum.

Viđ leikmenn meistaraflokks viljum ţakka Jónasi fyrir ómetanleg störf, vinskap og magnađa hvatningu um leiđ og viđ fögnum ţví ađ hann taki sér sćti í varastjórn, í stađ ţess ađ stíga ţetta skref til fulls. 

Um ţađ eru allir sammála ađ fótboltinn í Grindavík vćri ekki samur án Jónasar og viđ trúum ţví ekki fyrr en viđ sjáum ţađ ađ hann eigi nokkurn tímann eftir ađ skila lyklunum ađ Gula húsinu fyrir fullt og allt.

 

Meistaraflokkur karla. 

jonas_roman


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband