Grindavík-Stjarnan

merki[1]Á morgun spilum við annan leik okkar í Lengjubikarnum.  Þetta sinn spilum við við Stjörnuna úr Garðabæ. Við byrjum einmitt Íslandsmótið í sumar á móti þeim þannig að þetta gæti verið nokkuð forvitnileg viðureign. Eftir 5-0 tap í fyrsta leik Lengjubikarsins á móti FH eru menn ákveðnir að selja sig dýrt núna og laga það sem miður fór síðustu helgi. Leikurinn byrjar kl 15.00 í Reykjaneshöllinni og hvetjum við fólkið okkar að taka sunnudagsrúntinn í Keflavíkurhverfi og kíkja á þennan slag.

Óli Stebbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband