Ótrúlegt hvað hefur myndast góð stemmning í kring um þessa stigaleiki. Þarna er barist upp á líf og dauða og menn gera allt til að vinna. En eins og í hinum harða heimi knattspyrnunar þá er það yfirleitt betra liðið sem vinnur og var raunin sú í þetta sinn. Jankó ákvað að velja bæði liðin núna eftir frekar ójafnan leik síðast og þessi leikur varð því mun jafnari. Leikar fóru þannig að vestislausir unnu 2-1 þar sem þeir Óli baldur og nafni hans Stefán sáu um mörkin en Ray Anthony Johnson kom vestum yfir snemma leiks. Í fyrsta sinn situr bara einn leikmaður á toppi listans og bið ég lesendur að leggja nafnið á minnið.
Síðustu æfingar hefur drengur að nafni Jón Haukur æft með okkur. Jón Haukur er tvítugur gutti frá Hornafirði. Pjakkurinn lét strax af sér kveða og var í sigurliðinu í þessum stigaleik. Jón er fjölhæfur leikmaður en hann spilaði hafsent með Húna Kerúlf í leiknum.
Stigaleikur 5 | ||
stig | ||
Óli Stefán | 13 | |
Albert | 10 | |
villi | 10 | |
Helgi Már | 10 | |
Óli Daði | 10 | |
Óli Baldur | 10 | |
Jóhann | 7 | |
Orri | 7 | |
Gummi | 7 | |
Eyþór | 7 | |
Þorfinnur | 7 | |
Einar Helgi | 7 | |
Palli | 6 | |
Andri Steinn | 4 | |
Jobbi | 4 | |
Alex | 4 | |
Hjörtur | 4 | |
Skotty | 4 | |
Eysteinn | 4 | |
Nonni | 4 | |
Markó | 4 | |
Siggi | 4 | |
Jón Haukur | 3 | |
Emil | 3 | |
Ray | 1 | |
Mike | 1 | |
Ási | 1 |
Flokkur: Íþróttir | 21.2.2007 | 23:47 (breytt 22.2.2007 kl. 00:09) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.