Keli í Víking

Keli gamli skrifaði í gærkvöldi undir eins árs samning við Víking Reykjavík. Ég heyrði í kappanum í morgun og var hann hinn kátasti með það að vera kominn í úrvaldsdeildina aftur. Gamli er að komast í fínt form og á hann án efa eftir að gleðja stuðningsmenn þeirra í sumar. Hann bað mig að skila kveðju en fylgist hann grannt með "sínu liði".  Við óskum honum bara góðs gengis með sínu nýja félagi. Spurning hvort hann sé ekki bara að forðast það að mæta okkur í sumar...

Óli Stebbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband