Skoðanakönnun

Það er ljóst að flestir af þeim sem kíkja á þetta blogg ætla að halda halda með nágrönnum okkar úr Keflavík næsta sumar í úrvaldsdeildinni. Þetta eru nátturlega forvitnilegar niðurstöður því að það er mikið talað um "ríg" á milli þessara liða.

Samkvæmt þessari sömu könnun er næst vinsælasta liðið ÍA og þetta er þá svipað og í gamla daga þegar flestir Grindvíkingar héldu með þeim


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband