Nýtt Grindavíkurlag?

Komiđ hefur upp hugmynd frá Orra Frey Hjaltalín, hljómborđsleikara um nýtt Grindavíkurlag. Hann fékk nokkra félaga sína úr kennaraliđinu međ sér upp í Selskóg í haust og tók upp prufutöku sem sjá má hérna

 

Hvert er ykkar álit, lesendur góđir?

 

Góđ hugmynd? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

eru þetta ekki félagar hans úr hormottuliðinu með honum. Allavega er gítarleikarinn helvíti líkur honum Ray og bongótrommukarlinn gæti allt eins verið skotty.

Sjö-an (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 15:45

2 identicon

Ég er heldur ekki frá því að Vinurinn hafi fengið sína heittelskuðu með sér í myndbandsgerðina.

Nonni (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband