Getrauna/Happadrættis leikur

Helgin nálgast og fyrstu leikir seðilsins eru á laugardaginn. Menn eru á fullu að selja og áhugasamir endilega hafa samband bara við þann sem standa ykkur nálægt og taka þátt. Seðillinn er á 3500 krónur og gildir sem happadrættismiði líka. Vinningslistinn er orðin svakalegur og á bara eftir að stækka því við erum á fullu að safna ennþá.Ég vil þakka þeim sérstaklega sem eru að hjálpa okkur með vinningana. Listinn verður opinberaður á fim-föstudag. Við erum með nokkuð marga vinninga þannig að líkur á að vinna eru þónokkrar. Seðillinn er hér fyrir neðan og þegar honum er skilað inn og búið er að borga þá eru menn orðnir þátttakendur.

Tippað verður á eftirtalda leiki:

10/2 Everton v Blackburn
10/2 Chelsea v Middlesbrough
10/2 Newcastle v Liverpool

24/2 Charlton v West Ham
24/2 Middlesbrough v Reading
24/2 Aston Villa v Arsenal

25/2 Tottenham v Bolton

3/3 Arsenal v Reading
3/3 Liverpool v Man United

4/3 West Ham v Tottenham

17/3 Blackburn v West Ham
17/3 Everton v Arsenal
17/3 Man United v Bolton

31/3 Liverpool v Arsenal

Óli Stebbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband