Tap gegn Víđi

Viđ spiluđum viđ Víđi í dag og endađi leikurinn 3-2 fyrir Víđi. Strákarnir sem minna hafa fengiđ ađ spila fengu ađ spreyta sig í leiknum í dag og sérstaklega var gaman ađ sjá Markó á miđjunni. Drengurinn er bráđefnilegur og er ađ koma á fljúgandi siglingu upp. Okkar strákar spiluđu á köflum mjög vel en ţađ má segja ađ kćruleysi hafi kostađ okkur sigurinn ţví mörk Víđismanna komu nánast uppúr engu.  Ekki má ţó gera lítiđ úr Víđisliđinu ţví ţar virđast menn vera ađ gera fína hluti og vonandi ađ ţeir komi sér úr ţriđju deildinni ţví ţar eiga ţeir ekki heima.

Liđ Grindavíkur í dag    Mark  Helgi í fyrri hálfleik Hjörtur í seinni hálfleik

                                    Vörn  Jóhann - Ási - Albert - Jobbi

                                   Miđja  Einar Helgi - Skotty - Markó - Alex

                                    Sókn  Mike - Orri

 Óli Dađi-Óli Baldur-Ţorfinnur komu inná í seinni hálfleik.

 

Óli Stebbi

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband