Fylgifiskur okkar knattspyrnumanna yfir vetrartímann eru útihlaup. Ţessi blessuđu hlaup hafa ekki veriđ ofarlega á vinsćldarlista mínum í gegnum tíđina og ţá sérstaklega ţegar fćrđin er eins og hún var í kvöld. Fljúgandi hálka skaflar uppi ađ hnjám og blindbilur í 10 gráđu frosti. Menn ţurfa líka ađ klćđa sig ţađ vel ađ ţarf tvćr íţróttatöskur undir fatnađinn sem svo ţyngja menn um nokkur kíló (eins og viđ ţurfum á ţví ađ halda svona rétt eftir blessuđ jólin) Í dag eru hlaupin reyndar miklu skárri en hér áđur ţar sem 11 fyrstu í hlaupunum voru valdnir í liđiđ. Nú ţurfa menn semsagt ađ kunna eitthvađ fyrir sér međ boltann líka sem kemur mönnum eins og Eysteini Orra og Ray frekar illa en leikmenn eins og ég sjálfur Andri Steinn og Eyţór erum ţakklátir fyrir. Ég get huggađ mig viđ ţađ ađ hlaupin eru ekki nema 5 mánuđi á ári og ekki nema 4 mánuđir eftir.
Mađur má nú ekki ekki gleyma sér alfariđ í hlaupaţunglyndinu ţví viđ spilum nú allavega 3 leiki í janúar og sá fyrsti nćsta miđvikudag 17.jan viđ Víking í Egilshöllinni kl 21.30. Svo er ţađ deildarbikarinn í feb og ţá er nánast komiđ ađ utanlandsferđinni sem er gulrótin okkar á ţessu langa undirbúningstímabili.
Óli Stebbi
Flokkur: Íţróttir | 11.1.2007 | 00:23 (breytt kl. 00:24) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
349 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annađ
EAS
Ađeins síđri Grindavíkursíđur
Ađrar síđur sem innihalda íţróttir og bćjarmál í Grindavík
Heimasíđur knattspyrnuliđa hérlendis
Tenglar á síđur heimasíđur hjá knattspyrnuliđum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Heyr Heyr, sammála síđasta rćđumanni!!! Ţá sérstaklega ţegar kemur ađ boltatćkninni!! :)
Eyţór Atli Einarsson, 11.1.2007 kl. 12:55
Var myndin tekin í gćr??
Albert helvíti flottur ţarna í grćna bolnum og ekki síđur Andri međ bláu skyggnishúfuna.
Eysteinn
Meistaraflokkur karla Grindavík, 11.1.2007 kl. 15:15
já hún var tekin inní búningsklefa þegar við vorum að byrja. Okkur brá nú aðeins þegar við komum út sér í lagi Villa sem var ber að ofan
Sjö-an (IP-tala skráđ) 11.1.2007 kl. 16:35
vel mćlt međ boltan....en albert hvar fćr mađur svona stíll
andri steinn birgisson, 11.1.2007 kl. 18:38
hahaha djöfull eru ţiđ steiktir. Grćni bolurinn gerir sig alltaf, fékk hann einmitt fyrir sigur í síđasta hlaupi. Og Andri stíllinn kemur bara ţegar menn leggja á sig hann er ekki hćgt ađ kenna:)
Albert(Abbi)
Albert(Abbi) (IP-tala skráđ) 11.1.2007 kl. 22:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.